BYR og S24 velja ecWeb
Fréttirþann 3. júlí sl. gengu BYR og EC Software frá samningi um innleiðingu á ecWeb vefumsjónarkerfinu. Auk BYRS munu S24 og önnur dótturfélög bankans, innleiða hjá sér ecWeb á komandi misserum. Á myndinni eru þeir Einar Sörli Einarsson starfsmaður EC Software og Guðmundur Tómas Axelsson frá BYR. |